Röskun
Bragi Þór Hinriksson
Ungur lögfræðingur glímir við eigin geðröskun eftir nauðgun svo hún veit ekki hvort um sé að ræða ímyndun, gerandann sem aldrei fannst eða hvort hún sé ásótt af konu sem var myrt í íbúðinni hennar tveimur árum áður.
Nafn myndar: RÖSKUN
Nafn myndar á ensku: DISTURBED
Tegund (genre): Thriller (sálfræðitryllir)
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson
Handritshöfundur: Helga Arnardóttir
Framleiðandi: Valdimar Kúld
Meðframleiðandi: Stephanie Wiese
Stjórn kvikmyndatöku: Björn Ófeigsson
Klipping: Stefanía Thors
Aðalhlutverk: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Arnar Dan Kristjánsson, Unnur Birna Jónsdóttir Backman, Björn Hlynur Haraldsson
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Arndís Ey
Leikmynd: Guðni Rúnar Gunnarsson
Framleiðslufyrirtæki: H.M.S. Productions ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Rocket Road Pictures
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Level K, Scanbox
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Samfilm
Vefsíða: www.hms.productions
Áætluð lengd: 107 mín.
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP / Digital
Sýningarhlutfall: 1:85,2
Framleiðslulönd: Ísland / Danmörk
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2025 kr. 85.000.000
Þróunarstyrkur I 2023 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II 2023 kr. 3.500.000