Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Það verður aldrei neitt úr mér

Helgi Jóhannsson, Hörður Sveinsson

Líf Katrínar væri dans á rósum ef mamma hennar væri bara edrú, systir hennar ekki í stöðugum vandræðum, karlmenn aðeins almennilegri og moldríki yfirmaðurinn hennar væri ekki svona grunsamlegur. Eða er Katrín kannski að búa til öll þessi vandamál svo hún þurfi ekki að horfast í augu við sjálfa sig?

Titill: Það verður aldrei neitt úr mér
Titill á ensku: I´ll never amount to anything
Tegund (genre): Drama/gamanþættir
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Helgi Jóhannsson og Hörður Sveinsson
Handritshöfundur: Anna Hafþórsdóttir
Framleiðandi: Birgitta Björnsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Hrafn Garðarsson
Klipping: Guðni Halldórsson
Tónlist: Davíð Berndsen
Aðalhlutverk: Anna Hafþórsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir, Atli Óskar Fjalarsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam
Leikmynd: Júlía Embla Katrínardóttir

Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Scanbox
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Síminn

Áætluð lengd: 6 x 27 min
Upptökutækni: HD
Sýningarform: HD master
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir – birgitta@vintagepictures.is

KMÍ styrkir:

Framleiðslustyrkur 2025 kr. 35.000.000