Verk í vinnslu
Eldri verk

In Touch (áður Nýtt blóð)

Paweł Ziemilski

Myndin fjallar um fólk frá smábænum Stary Juchy í Póllandi og tengingu þeirra við fjölskyldumeðlimi sína á Íslandi. Þriðjungur íbúa hvarf til starfa á Íslandi og þeir sem eftir eru, flestir af eldri kynslóðinni, halda í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka. Í millitíðinni, verða þau að láta rafræn samskipti hlýja sér um rætur þar sem mörg þúsund kílómetrar skilja þau að.

Titill: In Touch
Enskur titill: In Touch

Leikstjóri: Paweł Ziemilski
Handritshöfundur: Paweł Ziemilski, Haukur M. Hrafnsson
Stjórn kvikmyndatöku: Filip Drozdz, Ásta Júlía
Klipping: Dorota Wardszkiewicz
Tónlist: Árni Kristinsson, Martina Bertoni 
Hljóðhönnun: Piotr Kubriak
Meðframleiðandi: Anton Mani Svansson
Framleiðandi: Łukasz Długołęcki, Haukur M Hrafnsson

Framleiðslufyrirtæki: NUR
Meðframleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures, TVP

Áætluð frumsýning: Febrúar 2017
Lengd: '90 mín
Upptökutækni: RAW, HD 16:9
Sýningarform: DCP 2K

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 3.000.000