Verk í vinnslu
Eldri verk

UNGFRÚ ÍSLAND

Hannes Þór Arason

Gríma er nýkjörin fegursta kona landsins, Ungfrú Ísland, og virðist vera með allt sitt á hreinu. En þegar Gríma gerir afdrifarík mistök, þarf hún að líta í spegilinn og ákveða hvaða manneskja hún er í raun og veru.

Titill: Ungfrú Ísland
Enskur titill: Miss Iceland
Tegund: Psychological drama

Leikstjóri: Hannes Þór Arason
Handrit: Hannes Þór Arason
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson og Hannes Þór Arason
Meðframleiðendur: Jóhann G Jóhannsson, Guido Marranci og John Sommerville
Stjórn kvikmyndatöku: Gunnar Auðunn Jóhannsson
Klipping: Jacob Doforno
Tónlist: Júníus Meyvant
Aðalhlutverk: María Thelma Smáradóttir, Jóhann G. Jóhansson

Framleiðslufyrirtæki:
Vintage Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Fígúra, Fenrir Films
Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir - birgitta@vintagepictures.is

Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands og Evrópa Unga Fólksins
Upptökutækni: Arri Alexa
Sýningarform: DCP
Áætluð frumsýning: 2017
Framleiðsluland: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 1.500.000