Verk í vinnslu
Eldri verk

STOLIN LIST

Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson

Þegar nýlendur heimsins fá sjálfstæði kemur oft í ljós að hornsteinar menningar nýlendna eru komnar á höfuðsöfn fyrrum nýlenduherra sem telja sig réttmæta eigendur. Í flestum tilvikum tekur við löng barátta til að endurheimta menninguna. Stundum næst samkomulag í sátt og samlyndi og sitt sýnist hverjum um eignarhaldskröfurnar.

Titill:  Stolin list
Enskur titill: Nefertiti, the Lonely Queen (aka Booty)

Leikstjórar / Handrit: Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
Framleiðendur: Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
Meðframleiðendur:  Giorgos Karnavas, Konstantinos Kontovrakis
Framleiðslufyrirtæki: Markell
Meðframleiðslufyrirtæki: Heretic Creative Producers
Upptökutækni: 4K
Áætlað að tökur hefjist: 2017
Tengiliður: Þorkell Harðarson, falkasaga@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2015 kr. 900.000 
Þróunarstyrkur 2016 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 15.100.000
Endurgreiðslur 2018 kr. 14.303.509