Verk í vinnslu
Eldri verk

Stella Blómkvist

Óskar Þór Axelsson

Stella Blómkvist er sakamálasería í noir stíl þar sem við fylgjum eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir – helst yfir tærnar á valdamiklu fólki sem hefur eitthvað að fela.

Titill: Stella Blómkvist
Enskur titill: Stella Blomkvist
Tegund: Drama / Glæpa

Leikstjóri: Óskar Þór Axelsson
Handritshöfundar: Jóhann Ævar Grímsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Andri Óttarsson
Framleiðendur: Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson
Stjórn kvikmyndatöku: Árni Filippusson
Klipping: Guðni Halldórsson, Gunnar B. Guðbjörnsson
Tónlist: Helgi Sæmundur Guðmundsson
Aðalhlutverk: Heiða Rún Sigurðardóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm
Sala og dreifing erlendis: Red Arrow
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands, Media
Vefsíða: sagafilm.is 

Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Mánaðarmótin nóvember - desember 2017.
Lengd: 6 x 45 mín, 3 x 90 mín.
Upptökutækni: Alexa UHD      
Sýningarform: Quick Time ProRes

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Handritsstykur I+II 2015 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 70.000.000
Endurgreiðslur 2018 kr. 111.800.718

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 14% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar.

Fengu vilyrði sem gilt var til 01.03.2017