Verk í vinnslu
Eldri verk

Víti í Vestmannaeyjum

Ragnar Bragason

Jón Jónsson, 10 ára, fer með liði sínu Fálkunum til að keppa á fótboltamóti í Vestmanneyjum. ÞegarJón kynnist ÍVARI, strák úr ÍBV sem þarf að þola ofbeldi heimafyrir, þarf hann að vaxa hraðar úr grasien hann nokkru sinni óraði fyrir, innan vallar sem utan.

Titill: Víti í Vestmannaeyjum
Enskur titill: The Mighty Minnows
Tegund: Fjölskyldumynd

Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson
Handrit: Jóhann Ævar Grímsson, Gunnar Helgason, Ottó Geir Borg
Framleiðendur: Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson
Stjórn kvikmyndatöku: Ágúst Jakobsson
Klipping: Guðni Halldórsson
Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir
Aðalhlutverk: Gunnar Hansson, Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir, Bylgja Ægisdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Þórisdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Auðunn Blöndal Kristjánsson, Hermann Hreiðarsson, Margrét Lára Viðarsdóttir, Lúkas Emil Johansen, Viktor Benóny Benediktsson, Ísey Heiðarsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm
Sala og dreifing erlendis: LevelK, Scanbox Entertainment
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands, Creative Europe MEDIA
Framleiðsluland: Ísland

Upptökutækni: Alexa UHD RAW
Lengd: 1x 95 mín, 6 x 25 mín
Sýningarform: Bíó - DCP, Sjónvarp - Quick Time ProRes
Frumsýning: Páskar 2018
Tengiliður: Anna Vigdís Gísladóttir, annavigdis@sagafilm.is

KMÍ stykir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkir I +II 2015, kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 90.000.000
Endurgreiðslur 2018 kr. 75.422.677

KMÍ og endurgreiðslu styrkir fyrir verkefnið nema 39% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar (miðað við framleiðslukostnað við undirritun úthlutunarsamnings).

Verkefnið fékk vilyrði fyrir framleiðslustyrk sem var gilt til 01.06.2017