Ófærð 2
Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Óskar Þór Axelsson, Ugla Hauksdóttir
Ráðherra sem er um það bil að ganga inn í Alþingishúsið þegar maður ræðst að henni, löðraður í bensíni og kveikir í þeim báðum. Hann deyr af sárum sínum, en farið er með hana í skyndi á sjúkrahús. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu og er stungið á ýmsum kýlum í samfélaginu.
Titill: Ófærð 2
Enskur titill: Trapped – Series 2
Leikstjóri: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Óskar Þór Axelsson, Ugla Hauksdóttir
Handritshöfundur: Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir, Holly Phillips – eftir hugmynd
Baltasars Kormáks
Framleiðendur: Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson
Meðframleiðendur: Agnes Johansen, Sigurjón Kjartansson
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson, Árni Filippusson
Klipping: Sigvaldi J. Kárason, Ingibjörg Ásmundsdóttir
Tónlist: Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir, Rutger Hoedemaeker
Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson
Framleiðslufyrirtæki: RVK Studios
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Dynamic Productions GmbH
Lengd: 10 x 52'
Upptökutækni: Digital
Framleiðsluland: Ísland
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 60.000.000
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 28% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.