Verk í vinnslu
Eldri verk

Rökkur

Erlingur Óttar Thoroddsen

Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, fær Gunnar skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. 
Hann finnur Einar í sumarbústað undir jökli, þar sem þeir takast á við fortíð sína - og þar sem andi kulnaðs sambands þeirra svífur yfir vötnum.

Titill: Rökkur
Enskur titill: Rift
Tegund: Mystery/Drama

Leikstjóri/handritshöfundur: Erlingur Óttar Thoroddsen
Framleiðendur:  Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Búi Baldvinsson, Erlingur Óttar Thoroddsen
Meðframleiðendur: James Huntsman, Todd Slater
Stjórn kvikmyndatöku: John Wakayama Carey
Klipping: Erlingur Óttar Thoroddsen
Tónlist: Einar Sv. Tryggvason
Aðalhlutverk: Björn Stefánsson, Sigurdur Thór Óskarsson, Adalbjörg Árnadóttir, Gudmundur Ólafsson
Framleiðslufyrirtæki: Myrkraverk Productions, Hero Productions
Sölufyrirtæki: Blue Fox Entertainment (james@bluefoxentertainment.com)

Iceland, 2017, 109 min., DCP

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 

Framleiðslustyrkur 2017 kr. 7.500.000

KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 28% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar.