Flateyjargátan
Björn B. Björnsson
Árið 1971 er Norrænufræðingurinn Jóhanna grunuð um morð og til að sanna sakleysi sitt og bjarga sér undan skuggum fortíðar þarf hún að leysa Flateyjargátuna sem fólgin er í fornu handriti.
Titill: Flateyjargátan
Enskur titill: The Flatey Enigma
Tegund: Glæpa
Leikstjórn: Björn B. Björnsson
Handritshöfundur: Margrét Örnólfsdóttir
Framleiðendur: Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson, Björn B. Björnsson, Kjartan Þór Þórðarson, Hilmar Siuguðrsson
Stjórn kvikmyndatöku: Magni Ágústsson
Klipping: Guðni Hilmar Halldórsson
Aðalhlutverk: Lára Jóhanna Jónsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Hilmir Jensson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm og Reykjavík Films
Sala og dreifing erlendis: Sky Vision
Framleiðsluland: Ísland
Lengd: 4x50 mín
Sýningarform: Quick Time ProRes
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I 2011 kr. 400.000
Handritsstyrkur II 2014 kr. 800.000
Handritsstyrkur III 2015 kr. 600.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 45.000.000
Endurgreiðslur kr. 134.127.081
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 31% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar
.