Verk í vinnslu
Eldri verk
  • End of Sentence

End of Sentence

Elfar Aðalsteins

Áður en Frank Fogle leggur í vegferð til að uppfylla hinstu ósk eiginkonu sinnar þarf hann einnig að uppfylla loforð um að taka son þeirra Sean með. Langferð frá Ameríku til Írlands með föður sínum er hinsvegar það síðasta sem Sean hefur í hyggju er hann stígur út úr fangelsi í Alabama og að dreifa ösku móður sinnar í stöðuvatn á uppeldisslóðum hennar gengur þvert á hans framtíðaráætlanir. En er ferðaplön hans hrynja samþykkir hann treglega að slást í för með föður sinum gegn því að þeir feðgar munu aldrei þurfa að hittast aftur.

Óútreiknanlegt ferðalag á röngum vegahelmingi bíður þeirra feðga þar sem furðuleg líkvaka, birting gamals elskhuga, írsk blómarós og hellingur af óppgerðum fjölskyldumálum taka sinn toll.

Titill: End of Sentence
Tegund: Drama/Comedy

Leikstjóri: Elfar Aðalsteins 
Handritshöfundur: Michael Armbruster
Framleiðendur: Elfar Aðalsteins, David Collins, Sigurjón Sighvatsson
Meðframleiðendur: Guðrún Edda Þórhannesdóttir, John Wallace, Eggert Baldvinsson
Klipping: Kristján Loðmfjörð
Aðalhlutverk: John Hawkes, Logan Lerman, Sarah Bolger, Andrea Irvine, Ólafur Darri Ólafsson

Framleiðslufyrirtæki: Berserk Films, Palomar Pictures, Samson Films
Tengiliður: Berserk Films info@berserkfilms.com.

Sala: Rocket Science, William Morris Endevour

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 

Eftirvinnslustyrkur 2018 kr. 15.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 3.4% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.