Eldri verk
Endurgjöf
Einar Þór Gunnlaugsson
Regluleg kennaraverkföll á Íslandi í nærri fjóra áratugi er mörgum kynslóðum í fersku minni, daglegt líf um fjórðung þjóðarinnar raskaðist og líf nemenda tók nýja stefnu á meðan þjóðfélagsátök einkenndust af baráttu við efnhagssveiflur.
Titill: Endurgjöf
Enskur titill: Feedback
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Einar Þór Gunnlaugsson
Handrit: Sigurður Pétursson, Einar Þór Gunnlaugsson
Framleiðendur: Einar Þór Gunnlaugsson
Framleiðslufyrirtæki: Passport Miðlun ehf
Upptökutækni: HD 4K
Áætlað að tökur hefjist: Janúar 2023
Tengiliður: Einar Þór Gunnlaugsson