Verk í vinnslu
Eldri verk

Sætur

Anna Karín Lárusdóttir

Hinn 11 ára Breki verður sífellt fyrir barðinu á stóru systur sinni Bergdísi, en hann þráir ekkert heitar en viðurkenningu frá henni. Dag einn þegar Breki er einn heima, stelst hann í föt og make-up systur sinnar og skilur herbegið eftir í rúst. Þegar fjölskyldan kemur óvænt heim, tekur við atburðarás sem leiðir til löngu tímabærs uppgjörs milli systkinana.

Titill: Sætur
Enskur titill: Felt Cute
Tegund: Stuttmynd, Gaman, Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Anna Karín Lárusdóttir
Handritshöfundur: Anna Karín Lárusdóttir
Framleiðandi: Kári Úlfsson, Erlendur Sveinsson

Stjórn kvikmyndatöku: Margrét Vala
Klipping: Logi Sigursveinsson
Tónlist: Atli Arnarsson
Aðalhlutverk: Kormákur Cortes, Anja Sæberg, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson.
Hljóðhönnun: Atli Arnarsson
Búningahöfundur: Karítas Spano

Framleiðslufyrirtæki: Sensor ehf.

Hljóð: 5.1
Lengd: 16 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP, Mov
Sýningarhlutfall: 16:9

Framleiðslulönd: Ísland


Tengiliður: Erlendur Sveinsson - sensorehf@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur árið 2020 kr. 7.000.000