Brynhildur
Karna Sigurðardóttir
Brynhildur, sóknarprestur og sauðfjárbóndi ofan af Jökuldal hlutgerir hugsanir sínar og umbreytir lífsreynslu og hugmyndaheimi sínum í gjörðir. Hennar daglega amstur er marglaga og merkingarbært hvort sem hún réttir nagla, grefur hvalshöfuð úr fjöru eða tínir rósir á jökli. Brynhildur er ljóð og umhverfi hennar er leiksvið.
Nafn myndar: Brynhildur
Nafn myndar á ensku: Brynhildur
Tegund (genre): Heimildamynd / Documentary
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Karna Sigurðardóttir
Handritshöfundur: Karna Sigurðardóttir
Framleiðandi: Þórunn Guðjónsdóttir og Karna Sigurðardóttir
Meðframleiðandi: N/A
Stjórn kvikmyndatöku: Ásta Júlía Guðjónsdóttir & Sebastian Ziegler
Klipping: Sighvatur Ómar Kristinsson
Tónlist: Tumi Magnússon
Aðalhlutverk: Brynhildur Óla Elínardóttir
Hljóðhönnun: Kjartan Kjartansson
Framleiðslufyrirtæki: Akarn
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena
Áætluð lengd: 70 min
Upptökutækni: 2K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland