Venjulegt fólk 5
Fannar Sveinsson
Á meðan Vala reynir að fullorðnast fyrir fullt og allt ákveður Júlíana að spreyta sig sem sjálfstætt starfandi listamaður. En að taka málin í eigin hendur er hægara sagt en gert, sérstaklega þegar þær stöllur sitja undir stýri.
Titill: Venjulegt fólk 5
Enskur titill: Ordinary People 5
Tegund: Drama/comedy
Leikstjóri: Fannar Sveinsson
Handrit: Fannar Sveinsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Karen Björg Þorsteinsdóttir
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúnarsson, Andri Ómarsson, Andri Óttarsson, Baldvin Z, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir
Stjórn kvikmyndatökur: Hrafn Garðarsson
Klipping: Guðni Hilmar Halldórsson
Tónlist: Kjartan Sturla Bjarnason
Aðalhlutverk: Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson, Arnmundur Ernst Backman, Sigurður Þór Óskarsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Halldóra Geirharðsdóttir
Hljóðhönnun: Birgir Örn Tryggvason
Búningahöfundur: Rannveig Gísladóttir
Leikmynd: Sveinn Viðar Hjartarson
Framleiðslufyrirtæki: Glassriver ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: ReInvent
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sjónvarp Símans
Áætluð lengd: 8 x 30 mín
Upptökutækni: Arri Alexa - 4K 3840 x 2160
Sýningarform: Stafrænt form
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland
Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir - abby@glassriver.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 40.000.000