Leiknar kvikmyndir
Dimmalimm
Mikael Torfason
Eva hefur eytt síðustu tíu árum á geðsjúkrahús. Nú er hún útskrifuð og þarf að sigrast á bæði ótta sínum og geðveiki svo geti aftur tengst dóttur sinni, henni Lulu.
Titill: Dimmalimm
Leikstjóri: Mikael Torfason
Handritshöfundur: Mikael Torfason
Stjórn kvikmyndatöku: Mikael Torfason
Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir, Lína Thoroddsen
Hljóðhönnun: Kári Jóhannesson
Aðalhlutverk: Elma Stefanía Ágústsdóttir, Páll Þór Jónsson, Ísold Mikaelsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Framleiðsluland: Ísland
Áætluð lengd: 70 mín.
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 15.000.000
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 38% af heildarkostnaði.