Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Dimmalimm

Mikael Torfason

Eva hefur eytt síðustu tíu árum á geðsjúkrahúsi. Nú er hún útskrifuð og þarf að sigrast á bæði ótta sínum og geðveiki svo geti aftur tengst dóttur sinni, henni Lulu.

Titill: Dimmalimm
Enskur titill: Returning to Lulu
Tegund: Tilraunamynd/Drama
Tungumál: Íslenska, enska, þýska

Leikstjóri: Mikael Torfason
Handritshöfundur: Mikael Torfason
Framleiðendur: Arnar Benjamín Kristjánsson, Mikael Torfason, Þórir Snær Sigurjónsson
Meðframleiðendur: Freyr Árnason, Kári Steinarsson, Ragnheiður Erlingsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Mikael Torfason
Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir, Lína Thoroddsen
Tónlist: Gabriel Cazes
Aðalhlutverk: Stefanía Berndsen (Elma Stefanía Ágústsdóttir), Ísold Mikaelsdóttir, Ída Mikaelsdóttir, Páll Þór Jónsson
Hljóðhönnun: Kári Steinarsson
Búningahöfundur: Stefanía Berndsen

Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak kvikmyndir
Meðframleiðslufyrirtæki: Scanbox entertainment, Obbosí
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Scanbox entertainment
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Zik Zak

Hljóð: Stereo, 5,1
Lengd: 65 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.85:1
Framleiðsluland: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Eftirvinnslustyrkur 2022 kr. 15.000.000 

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 38% af heildarkostnaði.