Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Impossible Band

Árni & Kinski

Fyrrum 9 manna útópíska lýðræðisríkið GusGus inniheldur tvo andstæða póla í dag: Bigga og Daníel. GusGus er orðið einvaldsríki undir járnhæl Bigga veiru, sem fyrr mun tortíma hljómsveitinni heldur en að gera málamiðlun. Gjörðir þeirra varpa ljósi á þyrnum stráða sögu GusGus; sigra, svik og framtíð. 

Titill: Impossible Band (áður Þetta er eðlilegt)
Tegund:
Heimildamynd

Leikstjóri: Árni & Kinski
Handrit: Árni & Kinski
Framleiðendur: Hrefna Hagalín
Meðframleiðendur:
Lárus Jónsson, Halldór Hilmisson

Framleiðslufyrirtæki: Dýrlingur sf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Republik ehf.

Upptökutækni: Black Magic RAW

Tengiliður: Hrefna Hagalín

Væntanlegur frumsýningardagur: 15.09.2023

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2020 kr. 500.000
Þróunarstyrkur 2020 kr. 1.500.000
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 13.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 60,2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.