Verk í vinnslu
Eldri verk

Broken Dreamland

Hannu-Pekka Vitikainen & Khalid Laboudi

Draumurinn um að flýja til Evrópu breytist í martröð þegar marokkóskir vinir komast að því að félagi þeirra framdi banvæna stunguárás í Turku.

Titill: Broken Dreamland
Ensku titill: Broken Dreamland
Tegund: Heimildamynd
Tungumál: Arabíska, enska, finnska

Leikstjóri: Hannu-Pekka Vitikainen & Khalid Laboudi
Handritshöfundur: Hannu-Pekka Vitikainen & Khalid Laboudi
Framleiðandi: Hannu-Pekka Vitikainen
Meðframleiðandi: Hanna Björk Valsdóttir, Karim Aitouna
Stjórn kvikmyndatöku: Hannu-Pekka Vitikainen
Klipping: Inka Lahti
Tónlist: Tuomas Nikkinen
Aðalhlutverk: Iliyas Berrouh, Mohamed Bouz
Hljóðhönnun: Huldar Freyr Arnarson

Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Zone2Pictures, Haut les mains

Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Akkeri Films

Áætluð lengd: 90 mín / 52 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Finnland, Frakkland, Ísland

Tengiliður: Hanna Björk Valsdóttir - hannabjork@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 3.500.000