Arfurinn minn
Kristófer Dignus
Það er komið að kveðjustund hjá Benedikt sem virðist ætla að fara í friði, alveg þangað til hann ákveður að lifa sama hvað.
Titill: Arfurinn minn
Enskur titill: My Will
Tegund: Drama/gaman
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Kristófer Dignus
Handritshöfundur: Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, Kristófer Dignus, Jón Gunnar Geirdal
Framleiðandi: Arnbjörg Hafliðadóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Víðir Sigurðsson
Klipping: Guðni Hilmarsson
Tónlist: Kristján Sturla Bjarnason
Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Birna Rún Eiríksdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Birta Hall, Björk Friðriksdóttir, Harpa Arnardóttir
Hljóðhönnun: Birgir Tryggvason
Búningahöfundur: Elín Reynisdóttir
Leikmynd: Sveinn Viðar Hjartarson
Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Dynamic Television
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Síminn Premium
Áætluð lengd: 6 x 30 mín
Upptökutækni: 4K Digital
Sýningarform: HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland
Væntanlegur frumsýningardagur: 5.apríl
Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir – abby@glassriver.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 30.000.000