Verk í vinnslu
Eldri verk

Jóladagatalið

Silja Hauksdóttir

Vinirnir Randalín og Mundi lenda í miklum ævintýrum í jólamánuðinum, gera góðverk og óvart skemmdarverk líka, leysa ráðgátu um grunsamlegan nágranna og hjálpa hælisleitendum á flótta. Þau leita aðstoðar spákonu sem á kristalskúlu, nágranna sem á snák og jólasveins sem dúkkar upp á ólíklegustu stöðum.

Titill: Jóladagatalið

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir
Handrit: Ilmur Kristjánsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Þórdís Gísladóttir
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir og Hörður Rúnarsson

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver

Upptökutækni: Arri Alexa LF og 4K
Áætlað að tökur hefjist: 22. mars 2022
Áætlað að tökum ljúki: 24. maí 2022
Áætluð frumsýning í sjónvarpi: 1. desember 2022

Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir – abby@glassriver.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Handritsstyrkir I og II 2021 kr. 1.700.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr 80.000.000