Band
Álfrún Örnólfsdóttir
Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit
Titill: Band
Leikstjóri: Álfrún Örnólfsdóttir
Handrit: Álfrún Örnólfsdóttir
Framleiðandi: Heather Millard, Thórdur Jónsson
Stjórn kvikmyndatöku Sebastian Ziegler
Klipping Kristján Loðmfjörð
Hljóð Kjartan Kjartansson
Aðalhlutverk Álfrún Örnólfsdóttir, Hrefna Lind Lárusdóttir, Saga Sigurðardóttir
Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Lengd: 85 min
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP
Áætluð frumsýning: 2021
Tengiliður: Heather Millard (heather@compassfilms.is)
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018. kr. 500.000
Þróunarstyrkur I. hluti 2019 kr. 1.200.000
Þróunarstyrkur II. hluti 2020. kr. 3.800.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 19.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 3.535.730
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 72% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.