Verk í vinnslu
Eldri verk

Humarsúpa

Pepe Andreu, Rafa Molés

Hugleiðing um breyttan heim og hætturnar sem steðja að litlum samfélögum sem opna upp á gátt dyrnar fyrir heillandi og framandi ferðalöngum. 

Titill: Humarsúpa
Enskur titill: Lobster Soup

Leikstjóri: Pepe Andreu, Rafa Molés
Handrit: Pepe Andreu, Rafa Molés, Ólafur Rögnvaldsson
Framleiðendur: Natalia Maestro, Ólafur Rögnvaldsson
Meðframleiðandi: José Luis Rubio
Stjórn kvikmyndatöku: José Luis González Iglesias
Klipping: Sara Marco
Tónlist: ADHD
Hljóðhönnun: Ester Bíbí Ágeirsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: SUICAfilms
Meðframleiðslufyrirtæki: AXfilms
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Cat&Docs
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: AXfilms
Tengiliður: Ólafur Rögnvaldsson - olirogg@gmail.com

Áætluð frumsýning: September 2020
Upptökutækni: Blackmagic Ursa Mini 4K ProRes
Lengd: 75 mín
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16/9

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 4.000.000
Endurgreiðsla kr. 1.130.073

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 53.8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.