Verk í vinnslu
Eldri verk

Eggið

Haukur Björgvinsson

Gunnar og Anna búa í litlu samfélagi sem hverfist um að útrýma ástarsorg með því að allir fái úthlutað nýjum maka á 7 ára fresti í Ástarlottóinu. Líf án ástarsorgar virðist sem himnaríki á jörðu en dystópískur raunveruleikinn blasir við þegar Gunnar og Anna verða ástfanginn upp fyrir haus og standa frammi fyrir úthlutun á nýjum maka.

Titill: Eggið
Enskur titill: Heartless

Leikstjóri: Haukur Björgvinsson
Handritshöfundur: Haukur Björgvinsson
Framleiðendur: Tinna Proppé, Haukur Björgvinsson
Meðframleiðendur: Kjartan Þór Þórðarson, Hilmar Sigurðsson, Rob Tasker

Stjórn kvikmyndatöku: Ásgrímur Gudbjartsson
Klipping: Úlfur Teitur Traustason
Tónlist: Herdís Stefánsdóttir
Aðalhlutverk: Bríet Ísis Elfar, Jóhann Kristófer Stefánsson

Hljóðhönnun: Sindri Thór Kárason
Búningar: Aleksandra Koluder
Leikmynd: Kristinn Arnar Sigurdsson

Framleiðslufyrirtæki: Reykjavík Rocket
Meðframleiðslufyrirtæki: Sagafilm
Upptökutækni: Arri Alexa Digital
Tökur hófust: Ágúst 2020
Lengd: 15:32

Tengiliður: Haukur Björgvinsson - haukurbjorgvins@gmail.com, Tinna Proppé - tinnaproppe@sagafilm.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 6.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 39.7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.