Verk í vinnslu
Eldri verk

Heimaland

Ischa Clissen, Dorus Masure

Öldum saman hafa íbúar Víkur í Mýrdal átt í einstöku sambandi við eldfjallið Kötlu. Nú er Kötlu beitt til að lokka til sín ferðamenn sem og fjárhagsleg innspýting í samfélagið. Kvikmyndin Katla fjallar um þá tvíræðni þegar þorpsbúar í leit að gróða verða utanveltu í sinni heimabyggð. 

Titill: Heimaland
Enskur titill: Katla

Leikstjóri: Ischa Clissen, Dorus Masure
Handritshöfundur: Ischa Clissen, Dorus Masure
Framleiðandi: Bram Conjaerts
Meðframleiðendur: Heather Millard & Thordur Jonsson
Stjórn kvikmyndatöku: Dorus Masure
Tónlist: Anna Halldórsdóttir
Hljóðhönnun: Anna Halldórsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Diplodokus
Meðframleiðslufyrirtæki: Compass Films

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Cat & Docs
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Compass Films

Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.com

Upptökutækni:
HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Sýningarform: DCP
Framleiðsluland: Belgía, Ísland
Lengd: 75 mín

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 3.300.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 2.173.858

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 46% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.