Verk í vinnslu
Eldri verk

Ófærð 3

Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Katrín Björgvinsdóttir

Þegar hrottalegt morð er framið á afskekktu landi sértrúarsafnaðar norður í landi, fær lögreglumaðurinn Andri óvænt tækifæri til að bæta fyrr gamlar misgjörðir í starfi, sem hafa fylgt honum eins og skuggi árum saman. 

Titill: Ófærð 3
Ensku titill: Trapped 3
Tegund: Drama

Leikstjóri: Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Katrín Björgvinsdóttir
Handritshöfundur: Baltasar Kormákur, Clive Bradley, Rannveig Jónsdóttir, Davíð Már Stefánsson, Sigurjón Kjartansson
Framleiðendur: Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson, Agnes Johansen

Stjórn kvikmyndatöku: Bergsveinn Björgúlfsson, Eli Arenson 
Tónlist: Hildur Guðnadóttir, Rutger Hoedemaekers
Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Egill Ólafsson, Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson, Thomas Bo Larsen
Hljóðhönnun: Huldar Freyr Arnarson
Leikmyndahönnuður: Sunneva Weisshappel
Búningahöfundur: Karen Briem
Hár og förðun: Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: RVK Studios

Upptökutækni: HD 4K
Framleiðslulönd: Ísland
Áætlað að tökur hefjist: Sumar 2020
Áætluð lengd: 8 x 52 mín

Tengiliður: Agnes Johansen - agnes@rvkstudios.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 75.000.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 389.448.420

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 28% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.