Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Ævintýri á hestbaki

Árni Gunnarsson

Þórgunnur (15 ára) ríður yfir hálendið til að taka þátt í Íslandsmóti hestaíþróttum og tekst á við aðstæður sem reyna á traust milli hests og knapa, líkt og í keppnin sem bíður þeirra.

Titill: Ævintýri á hestbaki
Enskur titill: Adventure on horseback

Leikstjóri: Árni Gunnarsson
Handritshöfundur: Árni Gunnarsson, Þ. Elenóra Jónsdóttir
Framleiðandi: Þ. Elenóra Jónsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Dagur de'medici Ólafsson
Klipping: Stefanía Thors
Tónlist: Helgi Svavar Helgason
Hljóðhönnun: Mylene Blanc
Búningahönnun: Helga Sól Árnadóttir
Leikmynd: Þórarinn Eymundsson, Davíð Már Sigurðsson

Framleiðslufyrirtæki: Skotta Film

Tengiliður: Árni Gunnarsson - arni@skottafilm.is

Upptökutækni:
4K ProRes 422
Sýningarform: DCP
Framleiðsluland: Ísland
Lengd: 52 mín

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 5.000.000