Verk í vinnslu
Eldri verk

Hvunndagshetjur

Magnea Björk Valdimarsdóttir

Zineta, Ebru, Karolina og Maria Victoria búa á Íslandi. Þær eru fæddar í fjórum mjög ólíkum löndum en mismunandi ástæður eru að baki komu þeirra hingað til lands. Með traustu sambandi leikstjóra við konurnar, opna þær hjarta sitt um það hvernig er að vera erlend kona á Íslandi. Allar hafa sína sögu að segja en þær eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir misrétti og fordómum hver á sinn hátt. 

Titill: Hvunndagshetjur
Enskur titill: Are you Icelandic?

Leikstjóri: Magnea Björk Valdimarsdóttir
Handritshöfundur: Magnea Björk Valdimarsdóttir, María Lea Ævarsdóttir
Framleiðendur: Júlíus Kemp, María Lea Ævarsdóttir, Magnea Björk Valdimarsdóttir
Framleiðslustjórn: María Lea Ævarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Anní Ólafsdóttir
Klipping: Magnea Björk Valdimarsdóttir, Eva Lind Höskuldsdóttir, Anní Ólafsdóttir
Tónlist: Ólöf Arnalds
Tónlistarupptökur: Skúli Sverrisson
Hljóðhönnun: Nicolas Liebing, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
Hljóðvinnsla: Erling Bang

Aðstoð við myndatöku: Ninna Pálmadóttir
Litaleiðrétting: Lee Lorenzo Lynch
Plakat og grafík: Atli Sigursveinsson
Sink fyrir hljóð og mynd: Nanna Höjgaard Grettisdóttir
Ensk þýðing: Marta Sigríður Pétursdóttir
Yfirferð þýðingar: Ólöf Arnalds
Textun: Cinelab

Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands
Tengiliður: Júlíus Kemp - kemp@kisi.is

Áætluð lengd:
60 mín
Upptökutækni: HD 4K
Sýningarform: DCP

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018 kr. 500.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 13.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 52% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.