Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Bitcoin Bandítarnir

Sigurjón Sighvatsson

Stærsta og undarlegasta rán Íslandssögunnar var framið af fimm æskuvinum 2017 og 2018, þar sem hundruðum milljóna virði af Bitcoin tölvum var stolið. Þótt sökudólgarnir hafi náðst er mörgum spurningum enn ósvarað.

Titill: Bitcoin Bandítarnir
Enskur titill: Bitcoin Bandits

Leikstjóri: Sigurjón Sighvatsson
Handritshöfundar: Sigurjón Sighvatsson, Aðalheiður Ámundadóttir
Framleiðendur: Þórir Snær Sigurjónsson, Sigurjón Sighvatsson

Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak kvikmyndir
Meðframleiðslufyrirtæki: Palomar Pictures

Áætlað að tökur hefjist: Nóvember 2020
Upptökutækni: Arri Alexa

Tengiliður: Arnar Benjamín - arnar@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 11.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 38.6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.