Verk í vinnslu
Eldri verk

Svar við bréfi Helgu

Ása Helga Hjörleifsdóttir

Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja forðum tíð. Gerði hann rétt að taka skyldur sínar við sveit og eiginkonu fram yfir ástina, eða sveik hann þannig sitt eigið hjarta?

Titill: Svar við bréfi Helgu
Enskur titill: A Letter from Helga
Tegund: Drama/Rómantík

Leikstjóri: Ása Helga Hjörleifsdóttir
Handrit: Ása Helga Hjörleifsdóttir, Otto Geir Borg, Bergsveinn Birgisson
Byggt á skáldsögu eftir: Bergsveinn Birgisson
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Skúli Fr. Malmquist 
Meðframleiðendur: Ivo Felt, Dirk Rijneke, Mildred van Leeuwaarden

Stjórn kvikmyndatöku: Jasper Wolf
Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Aníta Briem, Björn Thors
Hljóðhönnun: Tuomas Klaavo

Búningahöfundur: Eugen Tamberg
Leikmynd: Drífa Freyju-Ármannsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures, Zik Zak Filmworks
Meðframleiðslufyrirtæki: Allfilm, Rotterdam Films

Áætluð lengd: 100 mín
Upptökutækni: Arri Alexa
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.85:1
Framleiðslulönd: Ísland, Eistland, Holland
Tökur hófust: Ágúst 2020

Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena

Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir, birgitta@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I-III 2015 kr. 1.800.000
Þróunarstyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 7.000.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 120.000.000
Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað 2021 kr. 4.370.000

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 52% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.