Verk í vinnslu
Eldri verk

Berdreymi

Guðmundur Arnar Guðmundsson

Berdreymi segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem alinn er upp af móður með skyggnigáfu. Einn daginn ákveður Addi að taka eineltisfórnarlamb undir sinn verndarvæng og inn í vinahóp slagsmálahunda. Án eftirlits, leika strákarnir sér að valdbeitingu og ofbeldi en kynnast einnig djúpri vináttu. Þegar hegðun strákana stigmagnast yfir í lífshættulega atburði, fer Addi að upplifa eigin skynjanir. Mun innsæi hans beina vinunum á öruggari braut eða munu strákarnir sökkva lengra inn í heim ofbeldis?

Titill: Berdreymi
Enskur titill: Beautiful Beings
Tegund: Drama


Leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Handritshöfundur: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Framleiðendur: Anton Máni Svansson
Meðframleiðendur: Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst, Linda van der Herberg, Jeroen Beker, Nima Yousefi, Pavel Strnad

Stjórn kvikmyndatöku: Sturla Brandth Grøvlen
Klipping: Andri Steinn Guðjónsson
Tónlist: Kristian Eidnes Andersen
Aðalhlutverk: Birgir Dagur Bjarkason, Áskell Einar Pálmason, Viktor Benóný Benediktsson, Snorri Rafn Frímannsson
Hljóðhönnun: Jan Schermer
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam
Leikmyndahönnun: Hulda Helgadóttir

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Motor Productions, Hobab, Film i Väst, Bastide Films, Negativ

Upptökutækni: ARRI Alexa HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.85:1
Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Holland, Svíþjóð, Tékkland
Tökur hófust: Ágúst 2020
Áætluð lengd: 100 mín.

Tengiliður: Anton Máni Svansson - anton@jmp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2019 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 7.000.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 110.000.000
Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað 2021 kr. 5.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 40.405.768

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 58% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.