Verk í vinnslu
Eldri verk

Þorpið í bakgarðinum

Marteinn Þórsson

Brynja (40) lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í borginni og kemur sér fyrir á gistiheimili. Þar kynnist hún Mark (50), ferðamanni sem á sömuleiðis erfitt með að yfirgefa bæinn. Þau bindast vináttuböndum, læsa örmum og finna í sameiningu færa leið um þrautirnar sem lífið hefur lagt fyrir þau.

Titill: Þorpið í bakgarðinum
Tegund: Drama

Leikstjóri: Marteinn Þórsson
Handritshöfundur: Guðmundur Óskarsson
Framleiðendur: Marteinn Þórsson, Guðmundur Óskarsson

Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Marteinn Þórsson, Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Jófríður Ákadóttir
Aðalhlutverk: Laufey Elíasdóttir, Tim Plester, Eygló Hilmarsdóttir, Sóley Elíasdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Helgi Svavar Helgason, Jóhann Gunnarsson, Edda Þorkelsdóttir
Hljóðhönnun: Nicolas Liebing
Hljóð: Pétur Einarsson
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Búningar: Aleksandra Koluder

Framleiðslufyrirtæki: Tender Lee
Meðframleiðslufyrirtæki: Hin íslenska frásagnarakademía

Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland
Áætluð lengd: 95 mín.

Tengiliður: Marteinn Þórsson - m@tenderlee.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 15.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 30.1% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.