Vegferðin
Baldvin Zophoníasson
Saga tveggja karlmanna sem fara í ferðalag til þess að styrkja vináttubönd sín. Ferðalagið tekur óvænta stefnu sem reynir á vináttu þeirra og neyðir þá til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt.
Titill: Vegferðin
Ensku titill: The Journey
Tegund: Drama, comedy
Leikstjóri: Baldvin Zophoníasson
Handritshöfundur: Víkingur Kristjánsson
Framleiðendur: Andri Ómarsson, Arnbjörg Hafliðadóttir
Yfirframleiðendur: Hörður Rúnarsson, Baldvin Z, Andri Óttarsson
Stjórn kvikmyndatöku: Ásgrímur Guðbjartsson
Klipping: Guðni Hilmar Halldórsson
Tónlist: Birgir Tryggvason
Aðalhlutverk: Víkingur Kristjánsson, Ólafur Darii Ólafsson
Hljóðhönnun: Birgir Tryggvason
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam
Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Upptökutækni: HD 4K
Sýningarform: HD 1920x1089
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland
Áætlað að tökur hefjist: Sumar 2020
Áætluð lengd: 180 mín
Tengiliður: Hörður Rúnarsson - hordur@glassriver.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 20.000.000
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 35% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.