Verk í vinnslu
Eldri verk

Margrete den Første

Charlotte Sieling

Árið er 1402 og Margrét drottning hefur náð að sameina öll norrænu konungsdæmin í eina fylkingu, stjórnað af stjúpsyni hennar Erik. Það eru hinsvegar öfl sem vinna gegn henni og í uppsiglingu er samsæri sem setur Margréti í nánast vonlausa aðstöðu og allt hennar lífsstarf í uppnám: Kalmarsáttmálinn.

Titill: Margrete den Første
Ensku titill: Margrete - Queen of the North
Tegund: Drama

Leikstjóri: Charlotte Sieling
Handritshöfundur: Jesper Fink, Charlotte Sieling
Framleiðendur: Birgitte Skov, Lars Bredo Rahbek
Meðframleiðendur: John M. Jakobsen, Ellen Alveberg, Kristinn Thordarson, Leifur B. Dagfinnsson, Jon Nohrstedt

Framleiðslufyrirtæki:
SF Studios Production ApS
Meðframleiðslufyrirtæki: Filmkameratene AS, Truenorth ehf., SF Studio Production AB

Upptökutækni:
Digital
Áætlað að tökur hefjist: 3. mars 2020
Sala og dreifing erlendis: SF Studios

Tengiliður: Kristinn Þórðarson - kristinn@truenorth.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 12.000.000