Verk í vinnslu
Eldri verk

Leyndarmálið

Björn B. Björnsson

Níræður frímerkjakaupmaður segir frá gömlu leyndarmáli og setur af stað rannsókn sem beinist að því að finna manninn sem seldi eitt dýrasta umslag heims frá Íslandi árið 1972.

Titill: Leyndarmálið
Enskur titill: The Secret

Leikstjóri: Björn B. Björnsson
Handrit: Björn B. Björnsson
Framleiðendur: Björn B. Björnsson
Stjórn kvikmyndatöku: Víðir Sigurðsson
Tónlist: Lay Low
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Brynja Björnsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Reykjavík films

Áætluð lengd: 50 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðsluland: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 7.000.000
Endurgreiðslur kr. 1.747.949

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 63% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.