Verk í vinnslu
Eldri verk

Saumaklúbburinn

Rannveig Gagga Jónsdóttir

Vinkvennahópur grípur tækifærið til að hittast og eyða helgi í sumarbústað til að styrkja vinkvennaböndin. Þær flækjast fyrir hverri annari og hafa þroskast í sitthvora áttina í gegnum árin. Uppgjör er óumflýjanlegt og allt fer til andskotans hratt og örugglega.

Titill: Saumaklúbburinn
Ensku titill: The last stich'n bitch
Tegund: Gamanmynd

Leikstjóri: Rannveig Gagga Jónsdóttir
Handritshöfundur: Snjólaug Lúðvíksdóttir, Rannveig Gagga Jónsdóttir
Framleiðendur: Þorkell Harðarson, Örn Marinó Arnarson
Meðframleiðendur: Guðbergur Davíðsson

Stjórn kvikmyndatöku: Tómas Örn Tómasson
Klipping: Sigvaldi J. Kárason
Aðalhlutverk: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Anrdís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa
Hljóðhönnun: Árni Gústafsson
Búningahöfundur: Júlíanna Steingrímsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Nýjar hendur
Meðframleiðslufyrirtæki: Ljósop, Kvikmyndasögur

Upptökutækni: 6K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 2.39:1 DCI scope
Framleiðslulönd: Ísland
Áætlað að tökur hefjist: Sumar 2020
Áætluð lengd: 90 mín

Tengiliður: Þorkell Harðarson - falkasaga@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 35.000.000