Verk í vinnslu
Eldri verk

Venjulegt fólk 3

Fannar Sveinsson

Venjulegt fólk eru grínþættir með dramatísku ívafi. Við fylgjumst með Völu og Júlíönu sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla takast á við lífið og tilveruna.

Titill: Venjulegt fólk 3
Tegund: Gamanþáttur

Leikstjóri: Fannar Sveinsson
Handritshöfundur: Fannar Sveinsson, Halldór Halldórsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir
Framleiðendur: Andri Ómarsson, Arnbjörg Hafliðadóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Jóhannsson
Klipping: Guðni Hilmar Halldórsson
Tónlist: Kristján Sturla Bjarnason
Aðalhlutverk: Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson, Arnmundur Ernst Backman
Hljóðhönnun: Birgir Tryggvason
Búningar: Rannveig Gísladóttir

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver Productions

Upptökutækni: HD
Sýningarform: HD 1920x1089
Framleiðslulönd: Ísland
Áætluð lengd: 30 mín hver þáttur

Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir - abby@glassriver.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 30.000.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 26.192.730

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 42% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.