Last and first men
Jóhann Jóhannsson
The film explores zones of decay and ruin where great tragedies have occurred – places charged with symbolism. Throughout the film we sense a spectral presence, an entity that is attempting to communicate with us.
Titill: Last and first men
Tegund: Experimental science fiction
Leikstjóri: Jóhann Jóhannsson
Handritshöfundur: Jóhann Jóhannsson
Framleiðendur: Jóhann Jóhannsson, Þórir Snær Sigurjónsson, Sturla Brandth Grøvlen
Meðframleiðendur: Louise Højgaard Johansen, Tim Husom, Karólína Jóhannsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Sturla Brandth Grøvlen
Klipping: Mark Bukdahl
Tónlist: Jóhann Jóhannsson, Yair Elazar Glotman
Aðalhlutverk: Tilda Swinton
Hljóðhönnun: Jana Irmert
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland
Áætluð lengd: 70 mín
Tengiliður: Þórir Snær Sigurjónsson - ThorS@scanbox.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 12.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 22.1% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.