Eldri verk
Móðurást
Ari Allansson
Myndin lýsir aðstæðum móður sem er hælisleitandi á Íslandi og hefur komið hingað með dóttur sinni. Umsókninni um landvistarleyfi er hafnað og myndin fjallar um hverslu langt er móðir tilbúin að ganga til að tryggja velferð dóttur sinnar.
Titill: Móðurást
Tegund: Drama
Leikstjóri / Handrit: Ari Allansson
Framleiðandi: Ari Allansson
Aðalhlutverk: Didar Farid, Sana Salah Karim
Framleiðslufyrirtæki: Selsvör, Air d'Islande
Framleiðsluland: Ísland
Sýningarform: DCP
Lengd: 16 mín
Tengiliður: Ari Allansson - ariallansson@gmail.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 1.500.000