Goðheimar
Fenar Ahmad
Víkingabörnin Röskva og Þjálfi koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Goðheimar eru að hruni komnir og eingöngu krakkarnir geta komið til bjargar.
Titill: Goðheimar
Ensku titill: Valhalla
Tegund: Fantasíu- og ævintýramynd
Leikstjóri: Fenar Ahmad
Handritshöfundar: Fenar Ahmad, Adam August
Framleiðandi: Jacob Jarek
Meðframleiðandi: Grímar Jónsson
Framleiðslufyrirtæki: Profile Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Netop Films
Hlutverk: Roland Møller, Dulfi Al-Jabouri, Cecilia Loffredo, Saxo Moltke-Leth, Reza Forghani, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir.
Stjórn kvikmyndatöku: Kasper Tuxen
Klipping: Kasper Leick
Búningar: Margrét Einarsdóttir
Hár og förðun: Kristín Júlla Kristjánsdóttir
Tungumál: Íslenska / talsett
Frumsýning: 11. október 2019 hjá SAM, Senu og Myndform
Dreifing á Íslandi: Netop Films
Áætluð lengd: 100 mín.
Tengiliður: Þór Tjörvi Þórsson (tjorvi@netopfilms.com)
Sölufyrirtæki: TrustNordisk (info@trustnordisk.com)
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur kr. 18.000.000
Endurgreiðslur 2018 kr. 13.031.520