Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Vegur 75 um Tröllaskarð

Árni Gunnarsson

Árið 1978 samdi Vegagerðin við “anda” úr fortíðinni um að hætta við að sprengja upp kletta í Tröllaskarði. Hvers vegna og hverjar urðu afleiðingarnar?

Titill: Vegur 75 um Tröllaskarð
Enskur titill: Road 75

Leikstjóri: Árni Gunnarsson
Handritshöfundur: Árni Gunnarsson, Stefanía Thors
Framleiðandi: Laufey Kristín Skúladóttir

Framleiðslufyrirtæki: Skotta Film

Lengd: 55 mín
Upptökutækni: 4K Pro Res 422

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2018 kr. 6.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 30.7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.