Já-Fólkið
Gísli Darri Halldórsson
Íbúum í blokk er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að vaninn litar líf þeirra (og rödd). Þetta er óður til vanans og fjötranna sem fylgja.
Gamansöm teiknimynd með dramatískum undirtón.
Titill: Já-Fólkið
Leikstjóri/Handrit: Gísli Darri Halldórsson
Hljóðvinnsla: Huldar Freyr Arnarsson
Módelering: Skúli Theodórs Ólafsson
Kvikari: Bjarki Rafn Guðmundsson, Gísli Darri Halldórsson
Lýsing: Bjarki Rafn Guðmundsson, Skúli Theodórs Ólafsson, Arnar Gunnarsson
Eftirvinnsla: Bjarki Rafn Guðmundsson, Skúli Theodórs Ólafsson, Arnar Gunnarsson
Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Framleiðendi: Arnar Gunnarsson - arnar.g@caoz.com
Meðframleiðandi: Gísli Darri Halldórsson
Framleiðslufyrirtæki: CAOZ
KMÍ styrkur fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 7.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 47.7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.