Verk í vinnslu
Eldri verk

Falsarinn

Ragnar Snorrason

Þegar Kjartan Valgeir, einn af gömlu “meisturum málverksins” tekur að sér að gera viðeigið málverk vegna yfirvofandi stórsýningar, tekst honum að klúðra því algerlega ogeyðileggja listaverkið. Í stað þess að taka ábyrgð á mistökunum ákveður hann að segja engum og að falsa eigin meistaraverk.

Titill: Falsarinn

Leikstjóri / Handrit: Ragnar Snorrason
Framleiðendi: Heiðar Mar Björnsson

Framleiðslufyrirtæki: Muninn kvikmyndagerð


Tengiliður: Heiðar Mar Björnsson - heidar@muninnfilm.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2018 kr. 5.000.000
Vilyrðið gildir til 01.11.2018
Vilyrðið rann út.