Verk í vinnslu
Eldri verk

Selshamurinn

Ugla Hauksdóttir

Hin fimm ára Sól býr með föður sínum í afskekktu húsi við hafið.
Ímyndunarafl hennar tekst á flug í tómarúmi einmanalegra daga á meðan faðir hennar tekst á við tónsmíðar. Þegar Sól skynjar trega föður síns, sem er henni óskiljanlegur, finnur hún hugarró í gamalli íslenskri þjóðsögu.

Titill: Selshamurinn
Enskur titill: Sealskin

Leikstjóri / Handrit: Ugla Hauksdóttir
Framleiðendi: Anton Máni Svansson
Aðalhlutverk: Björn Thors, Bríet Sóley Valgeirsdóttir, Sigríður Soffía

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures
Lengd: 13 mín.
Áætluð frumsýning: 2020


Tengiliður: Anton Máni Svansson (anton@joinmotionpictures.com)

KMÍ styrkur fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 6.700.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 50.6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.