Guðríður víðförla
Jóhann Sigfússon, Anna Dís Ólafsdóttir
Guðríður Þorbjarnardóttir (980-1050), hafði um miðja 11. öldina orðið víðförulasta kona miðalda. Hún var einn merkilegasti landkönnuður sögunnar sem sigldi átta sinnum yfir úfið Atlantshafið og kannaði veröldina allt frá norðurströndum Ameríku og vestur til Vatíkansins í Rómarborg. Leifur Eiríksson bjargaði henni, síðar mágkonu sinni, úr sjávarháska sem varð til þess að hann fékk viðurnefnið “heppni”.
Titill: Guðríður víðförla
Enskur titill: The Far Traveller
Leikstjóri: Anna Dís Ólafsdóttir
Handritshöfundur: Anna Dís Ólafsdóttir
Framleiðendur: Anna Dís Ólafsdóttir, Jóhann Sigfússon
Meðframleiðendur: Seumas Mactaggart, Margaret Cameron
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Sigfússon
Klipping: MacTV
Tónlist: Eivør Pálsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Profilm,
Meðframleiðslufyrirtæki: MacTV, RÚV
Sala og dreifing erlendis: Cineflix Rights (rlife@cineflix.com)
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands
Vefsíða: www.profilm.is /
https://www.cineflixrights.com/our-catalogue/616
Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Haust 2019
Lengd: 52 mín.
Upptökutækni: 4K/HD
Sýningarform: DCP
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2017 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 15.000.000
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 30% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.