Verk í vinnslu
Eldri verk

Gósenlandið

Ásdís Thoroddsen

Íslensk matargerð mótaðist af harðri náttúru og mögulegum geymsluaðferðum. Innflutningur hráefnis var nauðsynlegur en verslun í höftum. Menningaráhrif frá Danmörku og síðar Bandaríkjunum mótuðu smekkinn á 20. öld en nú eru aðrir áhrifavaldar; innflytjendur, lífræn ræktun, vegan ... Andi nútímans vísar til endurskilgreiningar á hefð sem svar við fjöldaframleiðslu og alþjóðavæðingu.

Titill: Gósenlandið
Enskur titill: The Bountiful Land
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri / Handritshöfundur: Ásdís Thoroddsen
Framleiðandi: Ásdís Thoroddsen
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson, Hálfdán Theodórsson
Klipping: Ásdís Thoroddsen. Ráðgjöf: Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Hildigunnur Rúnarsdóttir
Hljóðhönnun: Hallur Ingólfsson
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason
Framleiðslufyrirtæki: Gjóla

Áætluð lengd: 83 mínútur
Upptökutækni: Stafræn í HD gæðum.
Sýningarform: DCP  
Sýningarhlutfall: 16:9
Áætluð frumsýning: Haust 2019    
Framleiðsluland: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Þróunarstyrkur 2017 kr. 1.100.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 12.000.000

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 85% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.