Bergmál
Rúnar Rúnarsson
Bergmál er ljóðræn kvikmynd, um íslenskt samfélag, sem byrjar á aðventunni í aðdraganda jóla og endar á nýársdag. Samtímaspegill.
Titill: Bergmál
Enskur titill: Echo
Leikstjóri/handrit: Rúnar Rúnarsson
Framleiðendur: Live Hide, Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson
Kvikmyndataka: Sophia Olson
Sviðsmynd: Gus Olafsson
Búningahönnun: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Klipping: Jacob Secher Schulsinger
Hljóðhönnun: Gunnar Óskarsson
Tónlist: Kjartan Sveinsson
Framleiðslufyrirtæki: Nimbus Iceland, Pegasus Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Jour2Fête, Bord Cadre
Áætlað að tökur hefjist: desember 2018
Áætluð frumsýning: vor 2019
Tengiliður: Live Hide - live@nimbusfilm.dk
Söluaðili: sales@jour2fete.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur 2016 kr. 400.000
Þróunarstyrkur 2017 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 83.000.000
Endurgreiðslur kr. 13.816.914
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 70% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.