Verk í vinnslu
Eldri verk

Pabbahelgar

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Marteinn Þórsson

Karen, 38 ára hjónabandsráðgjafi og þriggja barna móðir, stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvert hún vill stefna með líf sitt þegar hún kemst að því að eiginmaður hennar hefur verið henni ótrúr. Það versta sem hún getur hugsað sér eru svokallaðar pabbahelgar.

Titill: Pabbahelgar
Enskur titill: Happily Never After

Leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Marteinn Þórsson
Handrit: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Sólveig Jónsdóttir
Framleiðendur: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Birgitta Björnsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Eyrún Helga Guðmundsdóttir, Marteinn Þórsson
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak Kvikmyndir, Ungar kvikmyndafélag
Tónlist: Gísli Galdur
Aðalhlutverk: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson
Meðframleiðslufyrirtæki: Köggull
Upptökutækni: Digital
Lengd: 6 x 42 mín
Áætlað að tökur hefjist: 2018
Tengiliður: Nanna Kristín Magnúsdóttir, nanna@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Handritsstyrkur I 2015 kr. 400.000
Handritsstyrkur II 2016 kr. 800.000
Handritsstyrkur III 2016 kr. 600.000
Þróunarstyrkur I 2018 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 45.000.000
Endurgreiðslur kr. 33.901.892

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 45% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar

.