Litla Afríka
Hanna Björk Valsdóttir
Trommarar og dansarar frá Gíneu, Vestur-Afríku í leit að betra lífi, setjast að á Íslandi. Sjóðheit Afríka og ískalt Ísland mætast í Kramhúsinu, í litlu bakhúsi á Bergstaðarstræti kenna þeir íslenskum konum afríska dansa.
Titill: Litla Afríka (vinnutitill)
Enskur titill: Wongai: And we dance (working title)
Leikstjóri/handrit: Hanna Björk Valsdóttir
Framleiðendur: Hanna Björk Valsdóttir
Meðframleiðandi: Hannu-Pekka Vitikainen
Kvikmyndataka: Hannu-Pekka Vitikainen
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Zone2 Pictures Oy
Tengiliður: Hanna Björk - hannabjork@gmail.com
Áætluð lengd: 80 mín / 52 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningaform: DCP
Áætluð frumsýning: 2022
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur árið 2015 kr. 400.000
Þróunarstyrkur árið 2016 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 14.500.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 49.2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.