Verk í vinnslu
Eldri verk
  • Shadow town

Skuggahverfið

Jón Gústafsson, Karolina Lewicka

Ung kona erfir hús ömmu sinnar sem hún hitti aldrei, í borg sem hún hefur aldrei séð. Í trássi við vilja móður sinnar leggur hún í ferðalag til að ná skilningi á sársauka fortíðarinnar, en með þeirri ákvörðun veldur hún uppnámi og róti sem hún kemst ekki lifandi frá nema með aðstoð látinna forfeðra og -mæðra.

Titill: Skuggahverfið
Enskur titill: Shadowtown
Tegund: Drama, Dulúð

Leikstjóri: Jón Gústafsson, Karolina Lewicka
Handritshöfundar: Jón Gústafsson, Karolina Lewicka 
Framleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir
Meðframleiðandi: Leif Bristow

Framleiðslufyrirtæki: Artio Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Leif Films, Ursus Parvus
Upptökutækni: HD

Áætlað að tökur hefjist: Nóvember 2018
Sala og drefing erlendis: Attraction Distribution

Tengiliðir: Hlín Jóhannesdóttir - hlin@ursusparvus.com, Jón Gústafsson - artio@artiofilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur II 2017 kr. 600.000
Handritsstykur III 2017 kr. 800.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 22.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 33.1% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.