Verk í vinnslu
Eldri verk

Valhalla Murders

Þórður Pálsson, Þóra Hilmarsdóttir, Davíð Óskar Ólafsson

Árið 2017 gengur raðmorðingi laus í Reykjavík. Þrjú fórnalömb finnast með stuttu millibili, allt eldri borgarar, sem vekur óhug í samfélaginu. Þegar lögreglan rannsakar málið koma í ljós óhugnalegir atburðir úr fortíðinni sem varpa ljósi á morðin.

Titill: Valhalla Muders
Tegund: Thriller

Leikstjórar: Þórður Pálsson, Þóra Hilmarsdóttir, Davíð Óskar Ólafsson
Handrit: Margrét Örnólfsdóttir og Óttar Norðfjörð,Mikael Torfason, Otto Geir Borg
Framleiðendur: Kristinn Þórðarson, Davíd Óskar Ólafsson, Leifur Dagfinnsson
Kvikmyndataka: Árni Filippusson
Klipping: Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson
Sviðsmynd: Heimir Sverrisson
Búningar: Helga Rós V. Hannam
Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Thors

Framleiðslufyrirtæki: Truenorth, Mystery Island
Lengd: 8x50
Frumsýning: 2019
Tengiliður: Kristinn Þórðarson (kristinn@truenorth.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 50.000.000
Endurgreiðslur kr. 193.472.958

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 30% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.